Vistor

PreCold® – gott ráð gegn kvefi

PreCold er munnúði sem notaður er gegn kvefi, til að draga úr einkennum kvefs og til að stytta tíma kvefeinkenna. Dregur úr líkum á kvefi og styttir tíma kvefeinkenna ef það er notað frá upphafi einkenna.