Vistor

AstraZeneca

Helstu umsvif AstraZeneca eru á sviði meltingarfæralyfja, hjarta- og æðasjúkdómalyfja, öndunarfæralyfja, krabbameinslyfja, staðdeyfi- og svæfingarlyfja og geðlyfja.

AstraZeneca á Íslandi sér um kynningu og markaðssetningu lyfja frá AstraZeneca. AstraZeneca er meðal stærstu lyfjafyrirtækja í heimi og hefur um 4% markaðshlutdeild á lyfjamarkaði á Íslandi. Vistor hf. er umboðsaðili AstraZeneca á Íslandi og nýtir AstraZeneca sér þjónustu skráningardeildar Vistor ásamt stoðþjónustu, m.a. fjármáladeildar og rekstrardeildar Veritas, móðurfélags Vistor, og getur þannig einbeitt sér að markaðsmálunum.

Höfuðstöðvar AstraZeneca eru í Lundúnum og aðalstöðvar rannsókna og þróunar eru í Svíþjóð. Rannsókna- og þróunarstarf fer fram víða um heim, meðal annars í Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjunum. Alls starfa rúmlega 60.000 manns hjá fyrirtækinu um víða veröld. Fyrirtækið ver árlega um 520 milljörðum íslenskra króna í rannsóknir og þróun eða 14% af veltu fyrirtækisins. Hjá AstraZeneca á Íslandi starfa nú 3 starfsmenn.

Nánari upplýsingar um AstraZeneca má finna hér.

Styrkir AstraZeneca:

2014
•Félag innkirtlasérfræðinga.

2012
•Háskóli Íslands.
•Samtök lungnasjúklinga.
•Astma- og ofnæmisfélagið.

Hafðu samband

Lyfjaheiti Framleiðandi Lyfseðilsskylt SmPC Tengiliður
AtacandAstraZeneca
BricanylAstraZeneca
BriliqueAstraZeneca
CaprelsaAstraZeneca
CarbocainAstraZeneca
CrestorAstraZeneca
DaxasAstraZeneca
Eklira GenuairAstraZeneca
EmlaAstraZeneca
EntocortAstraZeneca
FaslodexAstraZeneca
ForxigaAstraZeneca
IressaAstraZeneca
KåvepeninAstraZeneca
LosecAstraZeneca
LynparzaAstraZeneca
MarcainAstraZeneca
NexiumAstraZeneca
OxisAstraZeneca
PulmicortAstraZeneca
RhinocortAstraZeneca
Seloken ZocAstraZeneca
Seroquel ProlongAstraZeneca
SymbicortAstraZeneca
XylocainAstraZeneca
XylocardAstraZeneca
ZinforoAstraZeneca
ZoladexAstraZeneca
ZomigAstraZeneca