Vistor

MSD

MSD (Merck & Co) er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með um 76.000 starfsmenn í meira en 120 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í New Jersey, Bandaríkjunum.

MSD er stærsta frumlyfjafyrirtæki á Íslandi með um 8% markaðshlutdeild á íslenska lyfjamarkaðinum. Megin áhersla MSD hjá Vistor er á meðferðarúrræði á sviði gigtar- og bólgusjúkdóma, sykursýki, lifrarbólgu, smitsjúkdóma og krabbameins. Einnig býður fyrirtækið upp á mikið úrval kvenlyfja; getnaðarvarnir, hormónalyf og lyf sem notuð eru í tæknifrjóvgunarmeðferð.

MSD leggur áherslu á að bæta líf og heilsu fólks um heim allan.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.merck.com

Hafðu samband

Lyfjaheiti Framleiðandi Lyfseðilsskylt SmPC Tengiliður
AeriusMSD
ArcoxiaMSD
AtozetMSD
BridionMSD
CerazetteMSD
ClaritynMSD
CosoptMSD
CozaarMSD
CrixivanMSD
DiprodermMSD
DiprosalicMSD
DiprospanMSD
EloconMSD
EmendMSD
EsmeronMSD
EzetrolMSD
InegyMSD
IntronAMSD
InvanzMSD
IsentressMSD
JanumetMSD
JanuviaMSD
KEYTRUDAMSD
LivialMSD
LixianaMSD
MarvelonMSD
Maxalt SmeltMSD
MercilonMSD
NasonexMSD
NexplanonMSD
NoxafilMSD
NuvaringMSD
OrgalutranMSD
PegintronMSD
PneumovaxMSD
PropeciaMSD
PuregonMSD
Remeron SmeltMSD
RemicadeMSD
SimponiMSD
SinemetMSD
SingulairMSD
StocrinMSD
ZepatierMSD