Vistor

Reckitt Benckiser

Reckitt Benckiser er alþjóðlegt neytandavörufyrirtæki með höfuðstöðvar í Slough á Englandi.  Það er stærsti framleiðandi heimilisvara í heimi og mjög stór framleiðandi neytendavöru svo sem heilsu- og hreinlætisvöru.  Meðal vörumerkja fyrirtækisins má nefna Dettol (söluhæsti sýklaeyðir í heimi), Strepsils (söluhæstu hálstöflur í heimi), Veet (söluhæsta háreyðingarkrem heimsins), Air Wick (næst söluhæst í sínum flokki), Calgon, Cillit Bang, Durex og Vanish.  Fyrirtækið er með starfsemi í yfir 60 löndum og vörur þess eru seldar í meira en 180 löndum.  Það var stofnað árið 1823 og hjá því starfa í dag 24.900 manns.  Tekjur þess árið 2009 voru 7,753 milljónir punda.  Það er skráð á Londan Stock Exchange er er með í FTSE 100 Index.

Hafðu samband

Lyfjaheiti Framleiðandi Lyfseðilsskylt SmPC Tengiliður
SuboxoneReckitt Benckiser