Vistor

Sanofi

Lyfjafyrirtækið Sanofi er eitt af leiðandi lyfjafyrirtækjum heims með yfir 100.000 starfsmenn í 100 löndum. Árið 2004 gerði Sanofi-Synthélabo yfirtökutilboð í Aventis Pharma sem leiddi til samruna og til varð lyfjafyrirtækið sanofi aventis. Í maí 2011 var nafn fyrirtækisins stytt í Sanofi. Fyrirtækið er franskt að uppruna, með höfuðstöðvar í París og á að baki margra áratuga sögu á sviði lyfjaþróunar og lyfjaframleiðslu.

Sanofi hefur það að markmiði að rannsaka, þróa og markaðssetja ný lyf til að fyrirbyggja og meðhöndla sjúkdóma. Markaðsdeild Sanofi á Íslandi tók formlega til starfa 1. október 2005 í húsnæði Vistor hf, Hörgatúni 2, Garðabæ.

Rannsóknir og þróun: Um víða veröld starfa yfir 11.000 starfsmenn við rannsóknir og þróun í meira en 20 rannsóknarmiðstöðvum í þremur heimsálfum. Lögð er áhersla á að rannsaka nýjar lækningameðferðir. Til að fá frekari upplýsingar um rannsóknar-og þróunarstarf lyfjafyrirtækisins Sanofi vinsamlegast smelltu hér

Sanofi leggur megináherslu á rannsóknir og þróun lyfja á 8 sviðum: • Hjarta- og æðasjúkdómar • Æðastíflur • Sjúkdómar í miðtaugakerfi ( t.d. MS) • Krabbamein ( t.d. meðferð við brjósta-, lungna- og blöðruhálskrabbameini) • Efnaskiptasjúkdómar ( t.d. sykursýki) • Beinsjúkdómar ( t.d. beinþynning) • Bóluefni ( í samstarfi við Sanofi Pasteur / MSD).

Nánari upplýsingar um Sanofi má finna hér

Styrkir Sanofi:

2014:

  • Styrkur til Ingvars Teitssonar, læknis, til þátttöku í fræðsluþingi um sykursýki (Diabetes UK)
  • Styrkur til Davíðs Arnar, hjartalæknis, vegna málþings á Læknadögum 2014 “New developments in atrial fibrillation”
  • Styrkur til Landspítalans vegna ráðstefnunnar “Bráðadagurinn”, 7. mars 2014

2013:

  • Hjúkrunarfræðingar á efnaskipta- og innkirtladeild LSH
  • Rannsókn Örnu Guðmundsdóttur læknis og samstarfsfólks á LSH og HÍ: Sykursýki 2 í kjölfar meðgöngusykursýki

 

Hafðu samband

Lyfjaheiti Framleiðandi Lyfseðilsskylt SmPC Tengiliður
AmarylSanofi
ApidraSanofi
AravaSanofi
AUBAGIOSanofi
CordaroneSanofi
Durbis RetardSanofi
FasturtecSanofi
FlagylSanofi
ImovaneSanofi
JevtanaSanofi
KlexaneSanofi
LantusSanofi
Lasix RetardSanofi
LyxumiaSanofi
MesasalSanofi
MultaqSanofi
NasacortSanofi
NozinanSanofi
OrudisSanofi
PhenerganSanofi
PlaquenilSanofi
PlavixSanofi
PraluentSanofi
ProctosedylSanofi
RilutekSanofi
SabrilexSanofi
SofradexSanofi
SolianSanofi
StemetilSanofi
StilnoctSanofi
SuprecurSanofi
SurmontilSanofi
TaxotereSanofi
TelfastSanofi
TiclidSanofi
Toujeo (SoloStar)Sanofi
TrentalSanofi
VallerganSanofi
ZaltrapSanofi