Vistor GUÐBJÖRG EDDA EGGERTSDÓTTIR | Vistor
Vistor

GUÐBJÖRG EDDA EGGERTSDÓTTIR

Guðbjörg Edda er með kandídatspróf í lyfjafræði frá Kaupmannahafnarháskóla og hefur yfir 30 ára reynslu innan lyfjageirans, nú síðast sem forstjóri Actavis á Íslandi 2010-2014. Guðbjörg Edda átti farsælan feril hjá Actavis og forverum þess frá árinu 1980. Hún starfar nú sjálfstætt sem ráðgjafi í stjórnun. Guðbjörg Edda situr í stjórn Viðskiptaráðs Íslands, Íslandsstofu, Össurar, Virðingar og fleiri fyrirtækja.