Lausasala
Lausasölulyf og heilsuvörur annast sölu og markaðssetningu á lausasölulyfjum, jurtalyfjum, fæðubótarefnum og heilsuvörum.
Stærstu birgjar deildarinnar eru McNeil Denmark Aps og McNeil Sweden AB sem bæði eru í eigu Johnson & Johnson og rekin undir merkjum Johnson & Johnson Consumer Nordic, dótturfyrirtækis J&J á Norðurlöndunum.
Nikótínlyfið Nicorette er stærsta einstaka vörumerki deildarinnar og er það jafnframt eitt stærsta lyfið á lausasölulyfjamarkaði hér á landi. Meðal annarra lausasölulyfja deildarinnar má nefna Livostin ofnæmislyf, hægðalyfið Microlax, Imodium við niðurgangi, sveppalyfin Pevaryl, Daktacort og Fungoral, sem og Imogaze við uppþembu og lofti í maga. Einnig má nefna jurtalyfin Lyngonia við þvagfærasýkingum og Harpatinum við vægum gigtarverkjum.
Meðal heilsuvara deildarinnar má nefna Locobase húðvörurnar, Listerine munnskol, Benecta og PreCold auk Rosonia, Liljonia, Aleria og Liljonia.
Aðrir birgjar deildarinnar eru Abigo, LEO Pharma A/S, Lýsi, Perrigo, Aco Nordic, Wartner og íslensku líftæknifyrirtækin Genís ehf. og Zymetech og nýja íslenska lyfjafyrirtækið Florealis.
Hafðu samband
Guðný Traustadóttir
- Viðskiptastjóri
- Lausasölulyf
- Sími: 535 7163
- GSM: 824 7163
- gudnyt(hja)vistor.is
Jódís Brynjarsdóttir
- Viðskiptastjóri
- Lausasölulyf
- Sími: 535 7003
- GSM: 824 7003
- jodis(hja)vistor.is
Þórður Arnar Þórðarson
- Framkvæmdastjóri
- Yfirstjórn
- Sími: 535 7077
- GSM: 824 7077
- arnar(hja)vistor.is
Tilkynningar
PENZIM® – fer sprittið illa með hendurnar?
PENZIM® húðáburður er græðandi og rakagefandi og dregur úr kláða og óþægindum vegna þurrks. PENZIM® er húðáburður sem fæst sem gel eða lotion. PENZIM hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1999.
Meira