Vistor Lausasala | Vistor


Lausasala

Lausasölulyf og heilsuvörur annast sölu og markaðssetningu á lausasölulyfjum, jurtalyfjum, fæðubótarefnum og heilsuvörum.

Stærstu birgjar deildarinnar eru McNeil Denmark Aps og McNeil Sweden AB sem bæði eru í eigu Johnson & Johnson og rekin undir merkjum Johnson & Johnson Consumer Nordic, dótturfyrirtækis J&J á Norðurlöndunum.

Nikótínlyfið Nicorette er stærsta einstaka vörumerki deildarinnar og er það jafnframt eitt stærsta lyfið á lausasölulyfjamarkaði hér á landi. Meðal annarra lausasölulyfja deildarinnar má nefna Livostin ofnæmislyf, hægðalyfið Microlax, Imodium við niðurgangi, sveppalyfið Daktacort , sem og Imogaze við uppþembu og lofti í maga.

Meðal heilsuvara deildarinnar má nefna, Listerine munnskol, Benecta og ColdZyme.

Aðrir birgjar deildarinnar eru Abigo, Avia Pharma, Ferring, Lýsi, Midsona, Perrigo og íslensku líftæknifyrirtækin Genís ehf. og Zymetech.

Hafðu samband

Sigrún Helga Sveinsdóttir

Jódís Brynjarsdóttir

Kristín Heiða Ásgeirsdóttir

Tilkynningar

PENZIM® húðáburður er græðandi og rakagefandi og dregur úr kláða og óþægindum vegna þurrks. PENZIM® er húðáburður sem fæst sem gel eða lotion. PENZIM hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1999.

Meira

Frá toppi til táar...Compeed® eru lítt áberandi plástrar sem lina fljótt sársauka í frunsum, blöðrum, líkþornum og sprungum á hælum. Virkar eins og gerviskinn. Viðheldur réttu rakastigi og dregur úr þrýstingi.

Meira