Vistor

PreCold® – gott ráð gegn kvefi

PreCold er einstakt því það vinnur gegn orsökum kvefs – kvefveirunni. PreCold myndar verndarhjúp í munnholi og koki, fækkar veirum í hálsi og getur komið í veg fyrir kvef eða stytt kveftímann.