Nafn | Framleiðandi | SmPC | Starfsmaður |
---|---|---|---|
PetAg | Pet Ag. Inc. | ![]() | Margrét Dögg Halldórsdóttir |
![]() Margrét Dögg HalldórsdóttirLoka |
Pet Ag. Inc.
Heimasíða PetAG – smellið HÉR
PetAg er bandarískt fyrirtæki sem hefur í yfir 70 ár þróað og framleitt vörur til næringar og umhirðu dýra.
PetAg framleiðir vörur fyrir smádýr en sérhæfir sig einnig í framleiðslu á næringu fyrir stærri húsdýr og villt dýr sem mörg hver eru í útrýmingarhættu. Þar á meðal KMR/Esbilac dósamjólk og þurrmjólk, og KMR/Esbilac grauta. Einnig er boðið upp á pela og ýmsa fylgihluti sem nýtast vel við umhirðu nýfæddra og veikburða dýra.
PetAg býður einnig upp á Mirra-Coat fæðubótaefni fyrir feld hunda og katta og einnig þurrmjólk, bætiefni, orkubita og Mirra-Coat fæðubótaefni fyrir hesta.
Hafðu samband
![$employee['employee_name'] : $employee['position']](https://vistor.is/wp-content/uploads/employees/employees_image/margret_dogg_halldorsdottir.jpg)
Margrét Dögg Halldórsdóttir
- Viðskiptastjóri
- Dýraheilbrigði
- Sími: 535 7000
- GSM: 535 7000
- margret(hja)vistor.is