Vistor Zymetech | Vistor

Vistor

Zymetech

Íslenska líftæknifyrirtækið Zymetech er leiðandi í heiminum í notkun sjávarensíma við heilsutengdum vandamálum. Zymetech sérhæfir sig í rannsóknum og þróun á vörum sem innihalda ensím, sem við köllum Penzyme, úr Norður-Atlantshafsþorski. Grunn- og klínískar rannsóknir á vegum Zymetech hafa sýnt fram á virkni Penzyme gegn ýmsum húðkvillum, við sáragræðslu og gegn bakteríu- og veirusýkingum (Guðmundsdóttir A., Hilmarsson H., Stefánsson B, 2013). Notkun Zymetech á þorskensímum í meðferðartilgangi er einkaleyfisvarin.

Hafðu samband