Genís

Benecta er nýstárlegt fæðubótarefni framleitt á Íslandi

Genís er 15 ára líf­tæknifyr­ir­tæki sem þróar og fram­leiðir vör­ur úr líf­ríki sjáv­ar og er staðsett á Siglufirði.

Á grund­velli ára­tuga rann­sókna hóf Genís markaðssetn­ingu á fæðubót­ar­efn­inu Benecta á Íslandi. Einnig er Benecta selt í Evr­ópu. Benecta er ein af framsæknustu nýjungunum í náttúrulegum fæðubótarefnum á Íslandi. 

Öll framleiðsluferli eru hönnuð til að tryggja hámarksgæði vörunnar og eru byggð á GMP-stöðlum.

Benecta er á Cologne List og hefur því staðist óháðar gæðaprófanir. Þær eru framkvæmdar af rannsóknarstofu sem er leiðandi á heimsvísu í næringarfræðilegum viðbótargreiningum gegn ólöglegum árangurseflandi efnum.   

www.koelnerliste.com/en

Stefna Genís við framleiðsluna er að skila auknum verðmætum til samfélagsins með minni aðföngum og sjálfbærri nýtingu auðlinda og lágmarksáhrifum á umhverfið. 

https://www.benecta.is/

Hafðu samband

Jódís Brynjarsdóttir

Viðskiptastjóri Klasi 3

Sigrún Helga Sveinsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 3