Midsona

Midsona í Svíþjóð markaðssetur vörur í lífrænum matvælum, heilsufæði, sjálfsumhirðu og hreinlæti fyrir dagvöruverslun, fyrir apótek og fyrir heilsuverslanir.

Við viljum auðvelda öllu fólki að leggja sitt af mörkum til heilbrigðara lífs í daglegu lífi.

Heilsuvara Midsona er Compeed plástrar

Midsona Svíþjóð er hluti af norrænu samstæðunni Midsona sem er skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi. Starfsmenn Midsona eru 365 (júlí 2016) í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi. Aðalskrifstofa samstæðunnar er staðsett í Malmö.

Hafðu samband

Jódís Brynjarsdóttir

Viðskiptastjóri Klasi 3

Sigrún Helga Sveinsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 3