Product Description
Compeed® blöðruplástur virkar eins og gerviskinn. Hann viðheldur réttu rakastigi og dregur úr þrýstingi.
Compeed® blöðruplástur SMALL
Þessi stærð hentar á minni blöðrur
Kostir:
Dregur strax úr sársauka
Dregur úr þrýstingi og verndar gegn núningi og skósærindum
Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar
Compeed® blöðruplástur MEDIUM
Þessi stærð hentar á stórar blöðrur, svo sem á hælum.
Kostir:
Dregur strax úr sársauka
Dregur úr þrýstingi og verndar gegn núningi og skósærindum
Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar
Compeed® blöðruplástur EXTREME
Hentar sérlega vel íþrótta- og göngufólki. Plásturinn veitir öfluga vörn gegn núningi þegar þörfin er mest. Plásturinn virkar eins og gerviskinn, viðheldur eðlilegu rakajafnvægi og ver húðina gegn núningi.
Kostir:
Veitir 20% meiri vörn gegn þrýstingi en Compeed® MEDIUM blöðruplástur
Dregur strax úr sársauka
Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar
Gott að nota fyrirbyggjandi á þeim stöðum þar sem hætta er á blöðrumyndun
Compeed® blöðruplástur FYRIR TÆR
Compeed® blöðruplástur fyrir tær er sérstaklega ætlaður fyrir blöðrur á eða á milli táa. Hann dregur strax úr sársauka, virkar eins og gerviskinn og flýtir fyrir að blöðrurnar grói eðlilega.
Kostir:
Dregur strax úr sársauka
Dregur úr þrýstingi og verndar gegn núningi og skósærindum
Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar
Compeed® FYRIRBYGGJANDI BLÖÐRUSTIFTI
Compeed® fyrirbyggjandi blöðrustifti dregur strax úr núningi við húð, er auðvelt í notkun og hentugt að hafa með í töskunni. Stiftið er glært og sést því ekki þegar það er komið á – sem hentar þeim sem ganga í opnum skóm.
Kostir:
Fyrirbyggir blöðrur og núningssár
Auðvelt í notkun – klístrast ekki
Veitir lítt áberandi vörn gegn blöðrum og núningi/nuddi
Compeed® LÍKÞORNAPLÁSTUR
Compeed® líkþornaplástur er sérstaklega hannaður til þess að draga strax úr sársauka. Plásturinn virkar sem gerviskinn, viðheldur eðlilegu rakajafnvægi og léttir á þrýstingi.
Kostir:
Léttir á þrýstingi og ver gegn núningi
Dregur strax úr sársauka
Rakagefandi og mýkjandi, svo auðveldara er að fjarlægja líkþornið
Compeed® LÍKÞORNAPLÁSTUR M. SALISÝLSÝRU
Compeed® líkþornaplástur virkar sem gerviskinn, viðheldur eðlilegu rakajafnvægi og léttir mjög á þrýstingi. Salisýlsýran leysir upp líkþornið, svo auðveldara er að fjarlægja það.
Kostir:
Léttir á þrýstingi og ver gegn núningi
Dregur strax úr sársauka
Salisýlsýran leysir á virkan hátt upp líkþornið
Compeed® HALLUX VALGUS
Með Compeed® Hallux Valgus plástrinum fyrirbyggir þú óþægilegar blöðrur og harða húð á kúlunni. Plásturinn virkar sem gerviskinn, viðheldur eðlilegu rakajafnvægi og léttir á þrýstingi.
Kostir:
Dregur strax úr sársauka og núningi
Léttir á þrýstingi á kúluna
Kemur í veg fyrir blöðrur/núningssár og harða húð
Compeed® MIX
Inniheldur 3 stærðir af Compeed® blöðruplástrum: 2 stk. medium, 2 stk. small og 2 stk. fyrir tær.
Kostir:
Dregur strax úr sársauka
Dregur úr þrýstingi og verndar gegn núningi og skósærindum
Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar
Compeed® FINGURPLÁSTUR
Compeed® fyrir sprungur á fingrum er sérstaklega hannaður til að vernda og meðhöndla rifin naglabönd og sprungur á fingrum.
Kostir:
Dregur úr sársauka
Verndar sárið og dregur úr sýkingarhættu
Compeed® FRUNSUPLÁSTUR
Compeed® frunsuplástur græðir frunsur jafn hratt og áburður með 5% acíclóvír. Hann virkar sem verndarlag, lokar sárinu og flýtir fyrir að frunsan grói eðlilega.
Kostir:
Græðir sárið fljótt
Hylur sárið
Dregur úr kláða, sviða og ertingu
Dregur úr roða, þrota og blöðrumyndun
Kemur í veg fyrir hrúður
Dregur úr smithættu