Vistor

Fungoral

Product Description

Fungoral 20 mg/ml hársápa

1 ml af hársápu inniheldur: Ketoconazol 20 mg

Fungoral

Við hverju er Fungoral notað?

Almenn flasa og flösuhúðbólga í hársverði.

Hvernig á að nota Fungoral?

Nuddið hársápunni vel inn í hársvörðinn. Venjulega nægja um  ml af hársápunni. Eftir 3-5 mínútur skal skola hársápuna úr hárinu. Fyrstu 2-4 vikurnar skal nota hársápuna tvisvar sinnum í viku, til að vinna bug á einkennunum, en síðan skal nota hana einu sinni í viku, eða eftir þörfum, til að koma í veg fyrir endurkomu einkennanna. Fungoral 2% hársápa er til notkunar fyrir unglinga og fullorðna.

Börn:

Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum yngri en 12 ára.

Meðganga:

Engin þekkt áhætta liggur fyrir af notkun Fungoral hársápu á meðgöngu.

Brjóstagjöf.

Engin þekkt áhætta liggur fyrir af notkun Fungoral hársápu meðan á brjóstagjöf stendur.

Smellið hér fyrir texta Sérlyfjaskrár og fylgiseðil