Vistor

Nature’s Best – fullorðnir large/giant

Product Description

Hill’s Nature’s Best™ Adult Large/Giant er sérstaklega sniðið að þörfum hunda sem verða yfir 25kg á þyngd. Það hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum liðamótum og vöðvabyggingu í stærri hundum.  Frá 1 árs til 5 ára.

Vörunúmer 12 kg: 355598

Skoða nánar á heimasíðu framleiðanda.

Einstök formúla sem er hönnuð til að örva fitubrennslu, gerir fóðrið hentugt fyrir geld dýr.

Lykilávinningur fóðursins:

  • Náttúruleg blanda af hágæða næringarefnum sem fullnægir þörfum hundsins.
  • Engin viðbætt rotvarnarefni, litarefni eða bragðefni.
  • Virk andoxunarefni fyrir heilbrigt ónæmiskerfi.
  • Gott bragð sem hundurinn þinn mun elska.

Hill´s ábyrgist allt sitt fóður 100%, ef þú eða dýrið þitt eruð ekki ánægð, er fóðrinu skilað gegn fullri endurgreiðslu.