Vistor

PetAg Mirra Coat – hundar

Product Description

Mirra-Coat eru næringarrík fæðubótarefni fyrir ketti, hunda og önnur smádýr (Mirra-Coat dog), sem þurfa sérstaka meðhöndlun eða aðstoð við að stöðva kláða, “þreyttan feld” og þurra og flagnandi húð (flösu) og frábært við hárlosi. Notað til að byggja upp húð og feld eftir meðferð við snýkjudýrum, áfalli eða ofnæmi. Einnig notað til að gefa feldinum aukinn gljáa, mýkt og fallega áferð, t.d. fyrir ræktunar- og sýningardýr. Sýnilegur árangur eftir u.þ.b. 2 vikna notkun.

Inniheldur nauðsynlegar fitusýrur, A-, B6- og E-vítamín, Biotin og Zinc. Inniheldur ekki D-vítamín, þar sem það er óæskilegt í of miklu magni.