Vistor

PetAg Pet Lac þurrmjólk – hundar

Product Description

Mælt er með þessari mjólk fyrir nýfædd dýr, sem þarfnast næringar ef þeim er hafnað af móður eða eru munaðarlaus, fullorðin dýr sem eru stressuð (t.d. sýningardýr), einnig veik dýr sem þarfnast uppbyggjandi og næringarríkrar fæðu. Einnig mjóg góð fyrir verðandi og mjólkandi “mæður”.

Dósamjólkin er sérstaklega næringarrík, vítamín- og steinefnabætt fyrir kettlinga, hvolpa og önnur smádýr (sjá umbúðir). Dósamjólkin getur bjargað lífi nýfæddra, munaðarlausra og veikburða dýra og kemst næst “móðurmjólkinni” varðandi uppbyggileg efni eins og vítamín, prótín og orku. Mögulegt er að gefa eingöngu dósamjólk eða skipta yfir í þurrmjólk, en mælt er með að nýfætt dýr fái dósamjólkina fyrstu 7-10 dagana.