Vistor

Science Plan – fullorðnir

Product Description

Science Plan er heilfóður fyrir hunda á öllum aldri og af öllum stærðum. Nákvæmlega samsett næring sem uppfyllir sérstakar þarfir hundsins. Hágæða hráefni og einstök blanda andoxunarefna, engin erfðabreytt innihaldsefni og engin tilbúin bragð-, litar- eða rotvarnarefni. Hill´s fullorðinsfóður er hannað til að viðhalda vöðvamassa og heilbrigði mikilvægustu líffæra hundsins.

Fóðrið inniheldur viðurkennd andoxunarefni, tilætluð prótein og omega 3 fitusýrur.