Þjónusta

Lyfjaskráningar og klínískar rannsóknir er deild innan Vistor sem bíður sérhæfða þjónustu til viðskiptavina.

Lyfjaskráningar

Innan Vistor starfar öflug þjónustudeild með reynslumiklum sérfræðingum í lyfjaskráningum og textaþýðendum. Sérfræðingar í lyfjaskráningum annast samskipti við lyfjayfirvöld fyrir hönd umbjóðenda Vistor við öflun íslenskra markaðsleyfa og viðhald þeirra. Nánar um þjónustuna hér fyrir neðan.

Skoða nánar

Klínískar rannsóknir

Innan Vistor starfar öflug þjónustudeild með reynslumikla sérfræðinga í klínískum rannsóknum innanborðs. Við erum sveigjanleg og aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinarins.

Skoða nánar

Hafðu samband

Brynja Dís Sólmundsdóttir

Brynja Dís Sólmundsdóttir

Deildarstjóri Skráningardeild