Þjónusta

Lyfjaskráningar og klínískar rannsóknir eru deildir innan Vistor sem bjóða sérhæfða þjónustu til viðskiptavina.

Lyfjaskráningar

Skráningardeild er sjálfstæð stoðdeild innan Vistor. Deildin annast samskipti við lyfjayfirvöld fyrir hönd umbjóðenda Vistor við öflun íslenskra markaðsleyfa og viðhald þeirra. Nánar um skráningardeild.

Skoða nánar

Klínískar rannsóknir

Klínískar rannsóknir er deild innan Vistor sem býður þjónustu við klínískar rannsóknir sem sniðin er að þörfum viðskiptavina.

Skoða nánar

Hafðu samband

Unnur Björgvinsdóttir

Deildarstjóri Skráningardeild

Gunnur Petra Þórsdóttir

Deildarstjóri Klínískar rannsóknir