Vöruflokkar

Vistor er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum, heilsuvörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Distica sér um dreifingu á vörum Vistor. Viðskiptavinir geta skoðað vöruúrval og pantað beint í gegnum vefverslun Distica.

Lyfseðilsskyld lyf

Vistor kappkostar að vera sveigjanlegt í óskum umbjóðenda sinna og breytir ört til í samvinnu við þá. Sala og markaðssetning lyfja, fagleg ráðgjöf og upplýsingar, samvinna við lækna og heilbrigðisstarfsfólk og útgáfa fræðsluefnis eru meðal helstu verkefna Vistor.

Skoða nánar

Lausasölulyf, heilsuvörur o.fl.

Vistor annast sölu og markaðssetningu á ýmsum lausasölulyfjum, jurtalyfjum, fæðubótarefnum og heilsuvörum.

Skoða nánar

Dýraheilbrigði

Dýraheilbrigði er skipt niður í nokkur svið eftir vörutegundum: Dýralyf, áhöld, tæki & rekstrarvara, fóður & bætiefni, örmerki.

Skoða nánar

Lækningatæki og hjúkrunarvörur

Vistor selur og þjónustar lækningatæki og hjúkrunarvörur fyrir íslenskan heilbrigðismarkað.

Skoða nánar