Janssen

Janssen er lyfjafyrirtæki í eigu Johnson & Johnson, sem er ein stærsta fyrirtækjasamsteypa í heimi á sviði heilbrigðisvara. J&J fyrirtækið á rætur að rekja aftur til ársins 1886 þegar Robert Wood Johnson og tveir bræður hans hófu framleiðslu á sótthreinsuðum sáraumbúðum. Fyrirtækið dafnaði skjótt og árið 1919 var fyrsta J&J fyrirtækið utan Bandaríkjanna stofnað í Kanada. Árið 1921 var þekktasta og mest selda vara fyrirtækisins markaðssett en það er hinn frægi BAND-AID plástur. Fleiri vörutegundir fylgdu svo í kjölfarið eins og t.d. Johnson’s barnapúður og krem.

Fyrsta lyfjafyrirtækið í eigu J&J var Ortho stofnað á fjórða áratug 20.aldar og haslaði sér völl á sviði getnaðarvarna. McNeil Laboratories, þekktast fyrir verkjalyfið TYLENOL var stofnað 1955. Nú eru yfir 250 fyrirtæki innan vébanda Johnson & Johnson í 57 löndum og vörur þess seljast um allan heim. Starfsmenn eru yfir hundrað og tuttugu þúsund að tölu.

Í meira en 60 ár hefur J&J haft að leiðarljósi fyrir fyrirtækið og starfsmenn sína einkunnarorð Roberts W Johnsons, þar sem hann tilgreinir ábyrgð fyrirtækisins á eftirfarandi hátt: 1. Við viðskiptavininn 2. Við starfsmanninn 3. Við samfélagið 4. Við hluthafana Á þeim tíma þegar einkunnarorðin voru sett fram þóttu þau framúrstefnuleg. Að setja viðskiptavininn í fyrsta sæti og hluthafana í síðasta sæti þóttu tíðindi. En Wood taldi að með því að setja viðskiptavininn í fyrsta sæti myndi öllum verða vel þjónað og það gekk eftir.

Árið 1959 keypti J&J svissneska lyfjafyrirtækið Cilag og tveimur árum síðar keyptu þeir belgíska lyfjafyrirtækið Janssen. Þessi tvö fyrirtæki sameinuðust árið 1994 í Janssen-Cilag og er það fyrirtæki mjög öflugt í Evrópu. Í byrjun árs 2011 var nafni fyrirtækisins breytt í Janssen. Höfuðstöðvar þess eru í Belgíu, en höfuðstöðvar Janssen á Norðurlöndunum eru í Svíþjóð.

Janssen hefur ávallt verið í fararbroddi í flokki tauga- og geðlyfja, má þar telja lyf á sviði ofvirkni og athyglisbrests, geðklofa og flogaveiki. Á undanförnum árum hafa verið að bætast við sérhæfðari lyf t.d. á sviði smitsjúkdóma, blóðsjúkdóma og krabbameina.

Styrkir Janssen:

  • 2016:
  • CCU samtökin – styrkur vegnar gerðar fræðslumyndar um Crohn’s og Colitis Ulcerosa
  • Geðlæknafélag Íslands – styrkur vegna VI. Vísindaþings Geðlæknafélags Íslands
  • 2015:
  • Landspítali háskólasjúkrahús; framvirk gæðaskráning á meðferð þvagfærakrabbameina.

Hafðu samband

Sólveig Björk Einarsdóttir

Sólveig Björk Einarsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 2
Birna Vigdís Sigurðardóttir

Birna Vigdís Sigurðardóttir

Viðskiptastjóri Janssen
Sigríður Ásta Friðriksdóttir

Sigríður Ásta Friðriksdóttir

Viðskiptastjóri Janssen
Atli Sæmundsson

Atli Sæmundsson

Viðskiptastjóri Janssen

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Concerta

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Darzalex

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Edurant

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Erleada

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Haldol

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Imbruvica

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Intelence

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Invega

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Opsumit

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Prezista

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Rezolsta

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Risperdal

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Risperdal Consta

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Sporanox

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Spravato

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Stelara

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Symtuza

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Topimax

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Tremfya

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Trevicta

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Xeplion

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Zytiga

Framleiðandi / birgi

Janssen

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results