AlkAbello

Frá árinu 1923 hafa vísindamenn ALK unnið að því að kortleggja verkun ofnæmisvaka á ónæmiskerfið með það að markmiði að þróa nýja og bætta meðferð við ofnæmissjúkdómum.

 

Saga ALK nær aftur til ársins 1923 þegar fyrstu ofnæmisvakarnir voru framleiddir í apóteki Háskólasjúkrahússins í Kaupmannahöfn. Frá árinu 1923 hafa vísindamenn ALK unnið að því að kortleggja verkun ofnæmisvaka á ónæmiskerfið með það að markmiði að þróa nýja og bætta meðferð við ofnæmissjúkdómum. Með stofnun dótturfyrirtækja og samruna við önnur fyrirtæki er ALK nú orðið leiðandi á sviði ofnæmisvaka til afnæmingar í heiminum. Með þarfir sjúklingsins að leiðarljósi Á níunda áratugnum varð ALK fyrst fyrirtækja til að þróa aðferð til afnæmingar með því að gefa lyfið í dropaformi undir tungu. Þetta var ákveðið skref í því að gera afnæminguna þægilegri fyrir sjúklinginn. Frá þeim tíma hefur rannsóknar- og þróunarvinna fyrirtækisins miðað að því að útbúa afnæmingarlyf í töfluformi. Það var síðan árið 2006 sem GRAZAX var skráð, fyrsta lyfið í töfluformi til meðhöndlunar á grasofnæmi.

Hafðu samband

Sólveig Björk Einarsdóttir

Sólveig Björk Einarsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 2

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Alutard

Framleiðandi / birgi

AlkAbello

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Grazax

Framleiðandi / birgi

AlkAbello

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Jext

Framleiðandi / birgi

AlkAbello

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Soluprick

Framleiðandi / birgi

AlkAbello

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results