Novo Nordisk

Saga Novo Nordisk hófst þegar hjónin August og Marie Krogh fóru til Ameríku árið 1922. Þar kynntust þau Fredrick Banting og Charles Best en þeir voru fyrstir í heiminum til að meðhöndla sjúklinga með sykursýki með mannainsúlíni. August og Marie Krogh voru bæði mjög áhugasöm um þessa meðferð sérstaklega vegna þess að Marie var með sykursýki. Þegar hjónin snéru aftur til Danmerkur, stofnaði August Krogh insúlínrannsóknarstofuna Nordisk Gentofte. Þar hófst meðhöndlun sykursjúkra með insúlíni árið 1923. Árið 1989 sameinuðust Nordisk Gentofte og Novo Industri og úr varð Novo Nordisk A/S.

 

Novo Nordisk er í dag leiðandi fyrirtæki á sviði líftæknilyfja og líftækni. Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar í Bagsværd í Danmörku, með yfir 29.300 starfsmenn í 76 löndum og eru lyfin markaðssett í 179 löndum.

Novo Nordisk meðhöndlar ekki einungis sykursýki, heldur hjálpar fólki til að öðlast betra líf. Á þessari skilgreiningu byggjast allar ákvarðanir þeirra og framkvæmdir, og hún er það sem er drifkrafturinn í viðleitni þeirra til að þróa og bæta meðferðir við sykursýki, dreyrasýki, skorti á kvenhormónum eða vaxtarhormónum nú og í framtíðinni.

Til þess að mæta þörfum fólks með sykursýki, vinna þeir stöðugt að þróun nýrra insúlíntegunda og -penna til að fá meiri sveigjanleika í insúlínstjórnunina. FlexPen, sem kom á markað árið 2003, var frumherji á sviði einnota insúlínpenna og er nú mest notaði insúlínpenni í heiminum. Novo Nordisk á Íslandi sér um kynningu og markaðssetningu lyfja við sykursýki, dreyrasýki, skorti á kvenhormónum og vaxtarhormónum. Einnig hefur mikil áhersla verið lögð á útgáfu fræðsluefnis fyrir heilbrigðisstarfsfólk og sjúklinga í samvinnu við sérfræðinga og Samtök sykursjúkra.

Hafðu samband

Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir

Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 8
Ásthildur Björnsdóttir

Ásthildur Björnsdóttir

Viðskiptastjóri Novo Nordisk
Arna Hilmarsdóttir

Arna Hilmarsdóttir

Viðskiptastjóri Novo Nordisk

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Activelle

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Actrapid

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Estrofem

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Fiasp

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Glucagen

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Insulatard

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Kliogest

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Levemir

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Norditropin

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Novofem

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Novomix

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Novonorm

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Novorapid

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Novoseven

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Ozempic

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Rybelsus

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Saxenda

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Tresiba

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Trisekvens

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Vagifem

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Victoza

Framleiðandi / birgi

Novo Nordisk

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results