Ferring Pharmaceuticals

Fyrirtækið var stofnað í Svíþjóð árið 1950 af Dr. Frederik Paulsen, undir nafninu Nordiska Hormon Laboratoriet. Árið 1954 var nafninu breytt í Ferring Pharmaceuticals og er rannsóknarmiðað líftæknilyfjafyrirtæki sem greinir, þróar, framleiðir og markaðssetur frumlyf á sviði þvagfæralækninga, kven- og fæðingarlækninga, meltingarfæra- og innkirtlalækninga. Ferring er enn í eigu fjölskyldunnar og er stjórnað af Frederik Paulsen yngri, syni þess sem upprunalega stofnaði fyrirtækið.

Frá upphafi hefur Ferring verið leiðandi í nýjungum á sviði peptíða og var eitt af fyrstu fyrirtækjunum í heiminum til að framleiða samsett peptíð í viðskiptalegu umfangi. Þessar nýjungar leiddu til framleiðslu fjölda einstakra lyfja, t.d. Minirin® (desmopressin) við ósjálfráðum næturþvaglátum hjá börnum og fullorðnum sem verða fyrir svefntruflunum vegna tíðrar þvaglátsþarfar, Menopur® (hMG) fyrir konur í frjósemismeðferð; Tractocile® (atosiban) til að koma í veg fyrir ótímabæra fæðingu og Pentasa® (mesalazine) til meðferðar við bólgusjúkdómum í þörmum. Jafnframt kynnti Ferring nýlega fyrsta lyfið í nýjum lyfjaflokki við blöðruhálskirtilskrabbameini – Firmagon® (degarelix).

Ferring leggur mikla fjármuni í rannsóknir og þróun. Rannsóknar- og þróunarstöðvar Ferring eru staðsettar víða um heiminn en rannsóknarstöðin í Kaupmannahöfn, sem nefnist International Pharmascience Centre – IPC, er stærsta þróunarstöðin, með u.þ.b. 400 starfsmenn. IPC er einnig sá staður sem sér um viðskipti á íslenskum markaði. Ferring er með skrifstofur í fleiri en 40 löndum, starfsmenn þess eru rúmlega 3.500 og lyf fyrirtækisins eru fáanleg í rúmlega 70 löndum.

Hafðu samband

Sólveig Björk Einarsdóttir

Sólveig Björk Einarsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 2
Sigurjón Viðar Gunnlaugsson

Sigurjón Viðar Gunnlaugsson

Viðskiptastjóri Klasi 3

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Cortiment

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Firmagon

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Glypressin

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Klyx

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Lutinus

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Menopur

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Minirin

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Nocdurna

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Pentasa

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Picoprep

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Rekovelle

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Tractocile

Framleiðandi / birgi

Ferring Pharmaceuticals

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results