UCB

Lyfjafyrirtækið UCB varð til við samruna fyrirtækjanna UCB og Celltech árið 2001. Fyrirtækin sameinuðust undir nafninu UCB (Union Chimique Belge). UCB hefur mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á sviði líftæknirannsókna og þróun nýrra lyfja. Megináhersla er lögð á tvö meðferðarsvið: Sjúkdóma í miðtaugakerfi og bólgu-/ónæmissjúkdóma. UCB er leiðandi í heiminum í meðferð og úrræðum við flogaveiki. UCB býður m.a. lausnir og meðferðir við Parkinsonsjúkdómi, liðagigt og fótaóeirð.

Markmið UCB er að vera þekkt fyrir nýsköpun og þróun nýrra lyfja og vera leiðandi í rannsóknum á sviði sjúkdóma í miðtaugakerfi og bólgu-/ónæmissjúkdóma. Með mikilli framsækni, reynslu og ítarlegu rannsóknarferli í þróun nýrra lyfja leggur UCB áherslu á að sjúklingum bjóðist ávallt besta mögulega meðferð sem völ er á.

Helstu lyf UCB á Íslandi eru: Atarax, Dipentum, Keppra, Postafen og Vimpat. Höfuðstöðvar UCB eru í Belgíu.

Hafðu samband

Sólveig Björk Einarsdóttir

Sólveig Björk Einarsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 2

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Atarax

Framleiðandi / birgi

UCB

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Keppra

Framleiðandi / birgi

UCB

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Vimpat

Framleiðandi / birgi

UCB

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Xyrem

Framleiðandi / birgi

UCB

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results