Pierre Fabre

Pierre Fabre er annað stærsta einkareikna lyfjafyrirtæki Frakklands og beinir rannsóknum sínum að ákveðnum sviðum innan læknisfræðinnar. Fjárfesting í þróun hefur leitt til uppgötvunar nýrra lyfjaefna, sem hefur gert fyrirtækinu kleift að styrkja sig og leggja aukna áherslu á þróun og vöxt á alþjóðavettvangi.

 

Pierre Fabre fæst einkum við rannsóknir á:

  • Krabbameini
  • Þvagfærasjúkdómum
  • Hjartasjúkdómum
  • Geðsjúkdómum
  • Bláæðasjúkdómum Öndunarfærasjúkdómum
  • Sýkingum
  • Kvensjúkdómum
  • Gigtarsjúkdómum

Einn af hornsteinum fyrirtækisins er hversu hátt rannsóknar- og þróunarstarfinu er haldið á lofti. 140 milljónum evra eða um 20% af veltu fyrirtækisins er veitt til rannsókna og þróunar á ári hverju. 45% af tekjum félagsins koma frá starfsemi utan Frakklands en hjá því starfa um 8.780 starfsmenn í um 130 löndum.

Hafðu samband

Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir

Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 8

Lyfjalisti

Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC

Lyfjaheiti

Busilvex

Framleiðandi / birgi

Pierre Fabre

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

Lyfjaheiti

Navelbine

Framleiðandi / birgi

Pierre Fabre

Skoða í vefverslun Distica

SmPC

No results