Þjón­ustu­rann­sókn Vistor

Nú stend­ur yfir þjón­ustu­rann­sókn sem rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­ið Pró­sent sér um fyr­ir hönd Vistor.

Markmið rannsóknarinnar er að kanna úrræði og meðferð skjólstæðinga sem eru með sykursýki og einstaklinga sem lifa með ofþyngd eða offitu. Rannsóknin er unnin fyrir Novo Nordisk sem er birgi hjá Vistor.

Ef þú hef­ur ein­hverj­ar spurn­ing­ar um könn­un­ina er þér vel­kom­ið að hafa sam­band við Pró­sent með því að senda tölvu­póst á rann­sokn­ir@prosent.is eða hringja í síma 546 1008.

Einnig er þér vel­kom­ið að hafa sam­band við okk­ur hjá Vistor með því að senda póst á novo@vistor.is

Persónuvernd og trúnaður við þátttakendur
Prósent ehf. láta aldrei af hendi persónugreinanlegar upplýsingar þátttakenda. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Prósent ehf. starfa eftir ströngum siðareglum ESOMAR sem settar eru af alþjóðasamtökum markaðsrannsóknarfyrirtækja og er sérstaklega unnið eftir lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Við hvetjum þig til að kynna þér rétt þinn og hvernig Prósent meðhöndlar og verndar persónuupplýsingar þátttakenda. Nánari upplýsingar er að finna í 
https://prosent.is/personuverndarstefna/ Prósents.