Læknadagar í Hörpu 15-19 janúar

Læknadagar Læknafélags Íslands fara fram í Hörpu dagana 15.-19. janúar 2024. Vistor er stoltur aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar.

Að vanda er dagskráin fjölbreytt og vönduð. Lesa má um dagskrána hér.