Saga Vistor
Saga Vistor nær aftur til ársins 1956, en þá tóku sjö apótekarar sig saman um að koma á umbótum í lyfsölumálum landsmanna og stofnuðu innkaupasamband apótekara, Pharmaco hf. Þetta var á tímum hafta- og skömmtunarstefnu í efnahagsmálum á Íslandi. Sérstök leyfi þurfti til fjárfestinga og innflutningur var háður gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Vöruskortur var almennur og svo var einnig í lyfjaverslunum. Ástandið var óviðunandi og því stofnuðu lyfsalar innkaupasamband apótekara til að svara brýnni þörf og tryggja með markvissum hætti framboð á lyfjum alls staðar á landinu.
Vistor Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022
Veritas (móðurfélag Vistor) hlýtur viðurkenningu jafnvægisvogar FKA
Vistor – Fyrirmyndarfyrirtæki VR
Sjálfbærni- og samfélagsskýrsla Veritas samstæðunnar 2020 birt
Distica (systurfélag og dreifingaraðili Vistor) opnar vefverslun í október
Veritas hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar á ráðstefnu FKA (Félags kvenna í atvinnulífinu)
Distica hefur eigin dreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Veritas kaupir fyrirtækið Stoð inn í samstæðuna.
Kaup á IceCare og 34% hlut í Lumina Medical Solutions.
Öll félög samstæðunnar fá viðurkenninguna “Framúrskarandi fyrirtæki” hjá Creditinfo.
Endurskipulagning samstæðu. Nýtt móðurfélag, Guðrúnarborg, er stofnað. Fasteignir færðar í Hávarðsstaði.
Vistor, Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2015. Vistor, ásamt öðrum fyrirtækjum Veritas samstæðunnar, fær gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC.
Vistor, Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014. Stjórnkerfi upplýsingaöryggis móðurfélagsins hlýtur ISO 27001 vottun.
Starfsemi heilbrigðistæknisviðs Vistor gerð að sér félagi, MEDOR ehf. Vistor yfirtekur Íslenskar lyfjarannsóknir ehf. (Encode).
Eigandi Vistor, Veritas, gert að virku móðurfélagi. Fjármála- og stoðsvið flytjast í Veritas.
Starfsemi innkaupa- og dreifingardeildar Vistor gerð að sér félagi, Distica hf.
Nafnbreyting 10. janúar. PharmaNor verður Vistor.
Dótturfélagið CosNor selt.
Pharmaco Ísland ehf. stofnað og selt Veritas, sem er undir forystu Hreggviðs Jónssonar. Pharmaco Ísland verður PharmaNor hf. og stofnar dótturfélag utan um snyrti- og neytendavörur. Dótturfélagið fær nafnið CosNor.
Pharmaco sameinast Balkanpharma í Búlgaríu.
Dreifingarstarfsemi Pharmaco hlýtur ISO 9001 gæðavottun.
Endurskipulagning starfsemi Pharmaco, með áherslu á heildsölu og dreifingu á lyfjum, lækningatækjum, hjúkrunarvörum og snyrtivörum.
Eignarhlutinn í Delta seldur.
Pharmaco byrjar að selja heilbrigðistæknivörur.
Delta hf. stofnað til að sinna framleiðslu.
Pharmaco hf. hefur framleiðslu lögbókarlyfja.
Pharmaco hf. stofnað af sjö apótekurum til að markaðssetja og dreifa lyfjum.