Framleiðandi: Alcon

Systane augndropar

Systane® augndroparnir frá Alcon draga úr einkennum augnþurrks. Systane® vörulínan er hönnuð til að takast á við ólíkar ástæður augnþurrks og mæta ólíkum þörfum þeirra sem þjást af augnþurrki. Hægt er að fá ýmist hraðverkandi, langverkandi eða „All-in-one“ dropa í ólíkum pakkningagerðum, allt eftir því hvað hentar best. Hægt er að fá dropa með eða án rotvarnarefna.

Skoða vöru í vefverslun Distica

Systane Ultra MDPF 10 ml

Fyrir hvern?

  • Hraðverkandi áhrif gegn augnþurrki vegna umhverfisáhrifa, t.d. vinnu í lengri tíma fyrir framan skjá, loftslags eða árstíðabundinna ástæðna (frjókorn, svifryk o.s.frv.).
  • Fyrir einstaklinga sem fá endurtekið miðlungsmikinn augnþurrk.

Eiginleikar

  • Án rotvarnarefna
  • Smyrja augun tvöfalt meira heldur en hýalúrónsýra ein og sér.
  • Hraðverkandi áhrif við þreytu og ertingu í þurrum augum.
  • Má nota með linsum.
  • HP-Guar 0,16%.
  • Fjölskammtaglas með háþróaðri PureFlowTM tækni.
  • Má nota í allt að 3 mánuði eftir opnun.

Systane Hydration MDPF 10 ml

Fyrir hvern?

  • Langverkandi
  • Fyrir einstaklinga með miðlungsmikinn, langvarandi augnþurrk.
  • Fyrir einstaklinga með drer eða sem hafa farið í LASIK aðgerð, sem vilja draga úr einkennum augnþurrks.

Eiginleikar

  • Án rotvarnarefna.
  • Langvarandi áhrif gegn augnþurrki með tvöfaldri rakagefandi verkun.
  • Langvarandi áhrif við þreytu og ertingu í þurrum augum.
  • Festast við skemmdar frumur í hornhimnuþekjunni og hindra að vatn leki úr auganu, sem stuðlar að meiri raka og smurningu heldur en hýalúrónsýra ein og sér.
  • Má nota með linsum.
  • HP-Guar 0,175% og natríum hýalúrónat 0,15%.
  • Fjölskammtaglas með háþróaðri PureFlowTM tækni.
  • Má nota í allt að 3 mánuði eftir opnun.

Systane Complete PF 10 ml

Fyrir hvern?

  • ALL IN ONE-léttir fyrir allar gerðir af þreyttum, þurrum augum.
  • Veita öllum gerðum af þurrum augum létti í 8 klukkustundir.
  • Fyrir einstaklinga með vægan til miðlungsmikinn augnþurrk.

Eiginleikar

  • Án rotvarnarefna
  • Veita tárafilmunni hámarksraka og -fitu.
  • Mynda verndandi himnu á yfirborði augans, sem veitir langvarandi raka og hjálpar til við að bæta yfirborð augans.
  • Má nota áður en linsur eru settar í augun og eftir notkun.
  • HP-Guar 0,15%.
  • Lípíð dropar í nanóstærð bæta og gera göt í tárafilmu stöðugri.
  • Fjölskammtaglas með háþróaðri PureFlowTM tækni.
  • Má nota í allt að 3 mánuði eftir opnun.

Systane Balance 10 ml

Fyrir hvern?

  • Langverkandi
  • Fyrir einstaklinga með miðlungsmikinn, langvarandi augnþurrk vegna skorts á olíu/fitu í auganu.
  • Henta vel fyrir einstaklinga sem þjást af augnþurrki vegna MGD (Meibomian Gland Dysfunction).

Eiginleikar

  • Lagfæra og koma jafnvægi á fitulag augans.
  • Má nota áður en linsur eru settar í augun og eftir notkun.
  • HP-Guar 0,05%.
  • Einstök formúla með LipiTech™ kerfi.
  • Fjölskammtaglas með DropTainerTM tækni, með rotvarnarefnum
  • Má nota í allt að 6 mánuði eftir opnun.

Systane gel drops 10 ml

Fyrir hvern?

  • Langverkandi
  • Fyrir einstaklinga með slæman augnþurrk.
  • Þykkir / gelkenndir augndropar sem veita kröftuga vernd.
  • Má nota sem viðbót við aðra augndropa og/eða til notkunar um nætur.

Eiginleikar

  • Má nota áður en linsur eru settar í augun og eftir notkun.
  • HP-Guar 0,7%
  • Fjölskammtaglas með DropTainerTM tækni, með rotvarnarefnum.
  • Má nota í allt að 3 mánuði eftir opnun.

Systane Ultra UD 30 x 0,7 ml

Fyrir hvern?

  • Hraðverkandi áhrif gegn augnþurrki vegna umhverfisáhrifa, t.d. vinnu í lengri tíma fyrir framan skjá, loftslags eða árstíðabundinna ástæðna (frjókorn, svifryk o.s.frv.).
  • Fyrir einstaklinga sem fá endurtekið miðlungsmikinn augnþurrk.

Eiginleikar

  • Í stakskammtaílátum, án rotvarnarefna.
  • Smyrja augun tvöfalt meira heldur en hýalúrónsýra ein og sér.
  • Hraðverkandi áhrif við þreytu og ertingu í þurrum augum.
  • Má nota með linsum.
  • HP-Guar 0,16%.
  • Farga skal stakskammtaíláti eftir notkun.

Systane Ultra, mýkjandi augndropar 10 ml

Fyrir hvern?

  • Hraðverkandi áhrif gegn augnþurrki vegna umhverfisáhrifa, t.d. vinnu í lengri tíma fyrir framan skjá, loftslags eða árstíðabundinna ástæðna (frjókorn, svifryk o.s.frv.).
  • Fyrir einstaklinga sem fá einstaka sinnum miðlungsmikinn augnþurrk.

Eiginleikar

  • Smyrja augun tvöfalt meira heldur en hýalúrónsýra ein og sér.
  • Hraðverkandi áhrif við þreytu og ertingu í þurrum augum.
  • Má nota með linsum.
  • HP-Guar 0,16%.
  • Fjölskammtaglas með DropTainerTM tækni með rotvarnarefnum.
  • Má nota í allt að 6 mánuði eftir opnun.

Hafðu samband

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir

Viðskiptastjóri Novartis