Framleiðandi: Genís
Benecta
Benecta er ein af framsæknustu nýjungunum í náttúrulegum fæðubótarefnum á Íslandi.
Benecta inniheldur kítófásykrur ásamt vítamínum og steinefnum.
Benecta inniheldur stuttar kítósankeðjur unnar úr rækjuskel. Reynslan hefur sýnt að 2 hylki á dag geta hjálpað til við að draga úr mörgum aldurstengdum einkennum, svo sem stífni, verkjum og sinnuleysi. Hvort sem fólk stundar hjólreiðar eða golf, þríþraut eða sund, viðrar hundinn sinn, stundar skíði eða ræktar garðinn sinn, þá getur Benecta hjálpað til við að styrkja líkamann þegar árin færast yfir svo hægt sé að lifa virku lífi án tillits til aldurs.
Skoða vöru í vefverslun DisticaBenecta hylki
60 stk og 240 stk
Benecta freyðitöflur
Benecta freyðitöflur - 20 stk
Benecta Osis
60 stk og 240 stk
Benecta Osis freyðitöflur
Benecta Osis freyðitöflur - 20 stk
Benecta.is
Meira á benecta.isBenecta
Benecta byggir á íslensku hugviti og er afrakstur meira en
tíu ára rannsóknar- og þróunarvinnu á kítófásykrum, notkun þeirra og ávinningi.
Reynslan bendir til þess að aðeins tvö hylki af Benecta á dag geti hjálpað til við að draga úr hversdagslegum einkennum öldrunar eins og stirðleika, verkjum og þreytu.
Benecta er framleitt úr náttúrulegum kítófásykrum og er óhætt að nota það samhliða öðrum fæðubótarefnum.
Benecta er ekki ætlað ófrískum konum eða einstaklingum með skelfiskofnæmi. Benecta kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Benecta Osis
Benecta Osis er fæðubótarefni sem er þróað í samvinnu við samtök um endómetríósis á íslandi. Samvinnan kom til vegna þekkingar vísindamanna okkar á bólgusvörun.
Í Benecta Osis eru vítamín og steinefni sem hafa einnig sýnt að hafa jákvæð áhrif á fólk með harða tíðaverki og endómetríósis.
Ef um er að ræða ónot óháð tíðahring þá er ráðlagt að taka daglega tvær töflur af Benecta Osis eða eina Benecta Osis freyðitöflu.
Ef ónot eru eingöngu samfara blæðingum þá er ráðlagt að byrja að taka tvær töflur eða eina freyðitöflu tveimur dögum fyrir blæðingar og taka inn meðan á blæðingum stendur.