Framleiðandi: Zymetech

PENZIM®

PENZIM® er húðáburður sem fæst sem gel eða lotion. PENZIM er fjölvirk heilsuvara sem örvar endurnýjun húðarinnar og hefur sefandi áhrif á ertingu vegna þurrks, útbrota, flugnabita, sólbruna o.fl.

Skoða vöru í vefverslun Distica

PENZIM® Lotion

PENZIM® Lotion: Glýseról, vatn, trypsín (Penzyme®), alkóhól, kalsíumklóríð, trómetamól og ediksýra.

Zymetech ehf. er íslenskt líftæknifyrirtæki og leiðandi í rannsóknum, hreinsun og nýtingu ensíma sem unnin eru úr Atlantshafsþorski. Zymetech er í eigu Enzymatica AB í Svíþjóð.

PENZIM® Gel

PENZIM® Gel: Glýseról, vatn, sorbitól, trypsín (Penzyme®), alkóhól, carbomer, trómetamól, ediksýra og kalsíumklóríð.

Hafðu samband

Þórhildur Edda Ólafsdóttir

Þórhildur Edda Ólafsdóttir

Viðskiptastjóri Klasi 3