
Nezeril nefúði, lausn 0,5 mg/ml
1 ml inniheldur Oxometazolínhýdróklóríð 0,25 mg eða 0,5 mg
7,5 ml

Nezeril nefúði, lausn 0,25 mg/ml
7,5 ml

Nezeril nefdropar, lausn 0,25 mg/ml
0,1 ml x 20

Nezeril nefdropar, lausn 0,5 mg/ml
0,1 ml x 20
Nezeril
Við hverju er Nezeril notað?
Við nefslímubólgu og í bólgueyðandi tilgangi við skútabólgu (sinuitis)
Hvernig er Nezeril notað?
Skammtar, aldur frá: 2 ára – 0,25 mg/ml – 1 úði í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring 7 ára – 0,25 mg/ml – 2 úðar í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring 10 ára og eldri – 0,5 mg/ml – 2 úðar í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring
Meðganga:
Engin þekkt áhætta á meðgöngu.
Brjóstagjöf:
Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort oximetazolínhýdróklóríð berst í brjóstamjólk. Engar rannsóknir hafa farið fram.