Agrimin Ltd
Agrimin Ltd. hefur 40 ára reynslu í þróun, framleiðslu og markaðssetningu steinefna-, snefilefna- og vítamín forðastauta með sjálfvirkri losun.
Agrimin er leiðandi í heiminum á þessu sérfræðisviði og hefur öðlast gott orðspor með því að framleiða tæknilega háþróaðar vörur, hannaðar til að mæta þörfum bænda og búfjár þeirra um allan heim.
Í dag hefur fyrirtækið net viðskiptavina sem spannar yfir 30 lönd, stutt af einstaklega hæfu starfsfólki, þar á meðal dýrafræðingum, tæknifræðingum, landbúnaðarsérfræðingum og mjög fróðum næringar- og dýralæknum.
Viðskiptavinir geta skoðað og pantað vörur dýraheilbrigðis í vefverslun Distica. Smelltu hér til að opna.