Novo Nordisk

Saga Novo Nordisk hófst þegar hjónin August og Marie Krogh fóru til Ameríku árið 1922. Þar kynntust þau Fredrick Banting og Charles Best en þeir voru fyrstir í heiminum til að meðhöndla sjúklinga með sykursýki með mannainsúlíni. August og Marie Krogh voru bæði mjög áhugasöm um þessa meðferð sérstaklega vegna þess að Marie var með sykursýki. Þegar hjónin snéru aftur til Danmerkur, stofnaði August Krogh insúlínrannsóknarstofuna Nordisk Gentofte. Þar hófst meðhöndlun sykursjúkra með insúlíni árið 1923. Árið 1989 sameinuðust Nordisk Gentofte og Novo Industri og úr varð Novo Nordisk A/S.

Hafðu samband

Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir

Markaðsstjóri Klasi 8

Ásthildur Björnsdóttir

Viðskiptastjóri Novo Nordisk

Arna Hilmarsdóttir

Viðskiptastjóri Novo Nordisk