
Abigo
ABIGO er sænskt lyfjafyrirtæki sem þróar, framleiðir og markaðssetur fjölbreytt úrval lausasölulyfja og lyfseðilsskyldra lyfja ásamt úrvali lækningatækja. Vörur Lausasölulyfjadeildar eru Nutramigen LIPIL 1 og Nutramigen LIPIL 2 sem eru ungbarnastoðblöndur til meðhöndlunar á kúamjólkurpróteinofnæmi.