Perrigo
Perrigo var stofnað fyrir meira en 130 árum í Michigan og er í dag eitt stærsta fyrirtæki í heiminum á sviði lausasölulyfja og heilbrigðisvara.
Stefna Perrigo er að framleiða hágæða heilbrigðisvörur á góðu verði sem neytendur treysta.
Vörur Perrigo eru Lausasölulyfin Nezeril nefúði og Lactacyd sturtusápa.