Boehringer Ingelheim
Boehringer Ingelheim var stofnað í bænum Ingelheim við ána Rín í Þýskalandi árið 1885 og eru höfuðstöðvar fyrirtækisins enn staðsettar þar. Í dag er Boehringer Ingelheim alþjóðleg samsteypa og er meðal 20 stærstu lyfjafyrirtækja heims, og það stærsta í einkaeigu.
Vefsíða framleiðanda
Boehringer Ingelheim er með starfsemi í yfir 50 löndum og telur rúmlega 50.000 starfsmenn sem í sameiningu vinna að rannsóknum, þróun, framleiðslu og markaðsetningu lyfja fyrir bæði menn og dýr.
Á hverju ári ver fyrirtækið um fimmtung af heildarsölu í rannsóknir og þróun lyfja á sviði hjarta- og efnaskiptasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma, taugasjúkdóma, krabbameinslækniga auk ónæmisfræði.
Hafðu samband
Lyfjalisti
Lyfjaheiti
Framleiðandi / birgi
Tengiliður
Skoða í vefverslun Distica
SmPC
Lyfjaheiti
ActilyseFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
AtroventFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
JardianceFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
OfevFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
PradaxaFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
PraxbindFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
SifrolFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
Spiolto RespimatFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
SpirivaFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
Striverdi RespimatFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimLyfjaheiti
SynjardyFramleiðandi / birgi
Boehringer IngelheimNo results