Framleiðandi: Kenvue

Microlax

Bæklingur
SmPC

Microlax endaþarmslausn.
Natríumsítrat (tvíhýdrat) 90 mg/ml og natríumlárilsúlfóasetat 9 mg/ml.

Skoða vöru í vefverslun Distica

Microlax

Microlax endaþarmslausn
Natríumsítrat (tvíhýdrat) 90 mg/ml og natríumlárilsúlfóasetat 9 mg/ml

Við hverju er Microlax notað?
Hægðatregðu. Til þarmahreinsunar fyrir skurðaðgerð, endaþarmsspeglun eða röntgenmyndatöku.

Hvernig á að nota Microlax?
Fullorðnir og börn: Ein túpa (5 ml) í endaþarm um það bil 15 mínútum áður en áhrifa er óskað.

Notkunarleiðbeiningar:
Snúið innsiglið af enda túpusprotans, smyrjið enda sprotans með einum dropa af innihaldi túpunnar – þá mun verða auðveldara að setja túpusprotann inn í endaþarminn.

Færa skal allan túpusprotann inn í endaþarminn, hjá börnum yngri en þriggja ára skal þó einungis færa sprotann inn að hálfu (sjá merki á sprotanum).

Tæmið túpuna alveg – einnig hjá börnum – og haldið henni samanklemmdri á meðan sprotinn er dreginn út.

Hægðalosun verður eftir um 15 mínútur.

Hafðu samband

Þórhildur Edda Ólafsdóttir

Þórhildur Edda Ólafsdóttir

Viðskiptastjóri Klasi 3