
Nikótínlyf
Nicorette nikótínlyf auðveldar fólki að hætta að reykja með því að draga úr reykingaþörf og fráhvarfseinkennum.
Nicorette fæst í 7 mismunandi lyfjaformum sem eru sniðin fyrir mismunandi þarfir reykingamanna; Lyfjatyggigúmmí, forðaplástur, innsogslyf, nefúði, munnholsúði, munnsogstöflur og tungurótartöflur.
